id
stringlengths 6
24
| context
stringlengths 1
12.9k
| question
stringlengths 5
232
| answers
sequencelengths 0
9
| start
sequencelengths 0
9
|
---|---|---|---|---|
61192d82c2939b004037cab1 | Sama vörumerkið – með og án sykurs Coke án sykurs kom fyrst á markað árið 2005, þá undir heitinu Coca-Cola Zero Sugar, og er í dag sá gosdrykkur á Íslandi sem er í hvað mestum vexti. Samhliða endurbættu bragði verður útlitið á Coke án sykurs einfaldað og er nú beintengt vörumerki Coca-Cola, sem er eitt þekktasta vörumerki heims. | Hvað er coke Zero? | [
"Coke án sykurs"
] | [
35
] |
60d66b10b3d7b200400514cc | Leiknar persónur sem voru þróaðar sérstaklega fyrir þáttinn voru einkenni á þáttum Bryndísar Schram 1979 til 1983 þar sem Þórhallur Sigurðsson leikari þróaði margar af þekktustu persónum sínum, s.s. Eirík Fjalar og Þórð húsvörð. Elías (Sigurður Sigurjónsson) var með atriði skrifuð af Auði Haralds í þáttum Ásu Ragnarsdóttur og Þorsteins Marelssonar frá 1983 til 1985. Gunni og Felix léku samnefndar persónur í þáttum sínum 1994 til 1996 en Þóra Sigurðardóttir og Jóhann G. Jóhannsson gengu skrefinu lengra árið 2002 og bjuggu til persónurnar Birtu og Bárð sem sáu um kynningar í þættinum að hluta. Frá 2006 - 2008 hefur allur þátturinn byggst á samhangandi leiknum atriðum, Ævintýri Stígs og Snæfríðar leikin af Ívari Erni Sverrissyni og Ísgerði Elfu Gunnarsdóttur, sem eru skrifuð af Leynifélaginu ehf. (Þorgeiri Tryggvasyni, Ármanni Guðmundssyni, Snæbirni Ragnarssyni og Sævari Sigurbjörnssyni). Frá 2008-2011 sá Björgvin Franz Gíslason um þættina ásamt Önnu Svövu Knútsdóttur. Frá 2011-2013 sá Þóra Birna Ingvarsdóttir um þáttinn. Frá 2013-2016 sá Guðjón Davíð Karlsson um þáttinn. Frá 2016-2019 sá Sygin Blöndal um þáttinn. Frá 2019 hafa börn stjórnað stundinni okkar og í aðalhlutverkum þau Lúkas Emil Johansen og Erlen Ísabella Einarsdóttir. | Hvaða ár var Björgvin Franz Gíslason með Stundina okkar? | [
"Frá 2008-2011 sá Björgvin Franz Gíslason um þættina ásamt Önnu Svövu Knútsdóttur."
] | [
899
] |
614b12dbf3d1f60041f5dbf3 | Austurnorræn mál eru danska og sænska. Málsögulega eru gotlenska og skánska einning sjálfstæð tungumál en hafa á síðustu öldum talist mállýskur í sænsku. | Hvaða tungumál flokkast sem austurnorræn tungumál? | [
"Austurnorræn mál eru danska og sænska."
] | [
0
] |
61c11a49f02bc20041f00171 | Iron Maiden er ensk þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1975 af bassaleikaranum Steve Harris. Hljómsveitin er ein áhrifamesta þungarokkshljómsveit heims og hefur selt meira en 100 milljón plötur á heimsvísu. Sveitin telst til bresku nýbylgjunnar í þungarokki; NWOMBH (New wave of british heavy metal) | Hvenær var Iron Maiden stofnuð? | [
"Iron Maiden er ensk þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1975"
] | [
0
] |